Föstudagur, 16. febrúar 2007
Einn fremsti íþróttamaður landsins byrjar vel
Það verður ekki annað sagt en að Jón Arnór Stefánsson körfuknattleiksmaður hafi byrjað dvöl sína með stæl hjá nýja liðinu sínu Lottomatica Roma á Ítalíu. Hann mætti á eina skotæfingu fyrir leik liðisins gegn Pau Orthes í Meistaradeildinni í körfuknattleik, lék í 16 mínútur, skoraði 11 stig, fiskaði þrjár villur og stal tveimur boltum. Sannarlega góð byrjun og fékk hann sérstakt lof fyrir varnarleik sinn.
Við körfuknattleiksáhugamenn getum svo sannarlega verið stoltir af piltinum enda fyrsti íslenski leikmaðurinn til að taka þátt í meistaradeildinni í körfubolta sem er gríðarlega sterk.
Smellið hér til að skoða umfjöllun körfunnar.is um leikinn.
Hér er síðan viðtal við kappann á kr.is
Annars var athyglisvert að skoða launatölur þýsku heimsmeistraranna í handknattleik en þar kom í ljós að sá launahæsti er með um 2.6 milljónir á mánuði í þessari sterkustu handboltadeild heims. Jón Arnór er hins vegar talinn hafa gert samning upp á rúmelga 60 milljónir á ári.
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.