Enn eitt áfallið fyrir vestan

Það er skammt stórra högga á milli fyrir vestan. Nú hefur Bakkavík, stærsta fyrirtækið í Bolungarvík, ákveðið að segja upp 40 manns í landvinnslu fyrirtækisins. Þetta er gríðarlegt högg fyrir byggðalagið ef þetta nær fram að ganga en skv. fréttinni róa eigendur nú að því öllum árum að reyna að tryggja hráefni til vinnslunnar eftir að hafa þurft að selja hlut sinn í útgerðarfyrirtækinu Rekavík. Þarna eru menn einfaldlega að sýna ráðdeild í rekstri að mér sýnist, greiða niður lausaskuldir og halda sér á floti.

Hálf eru nú tillögur vestfjarðanefndarinnar mjóslegnar við hliðina á svona fréttum og virðist enn bætast við þau störf sem eru í stórhættu fyrir vestan.

Hvað með þessar sértæku aðgerðir sem ég man ekki betur eftir en að hafi verið rætt um að þyrfti?

Eða er það ennþá bannorð hjá sjálfstæðismönnum þrátt fyrir að ástandið sé svona?


mbl.is 48 manns sagt upp störfum hjá Bakkavík í Bolungarvík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælingar um ferða- og dægurmál

Höfundur

Karl Jónsson
Karl Jónsson
Áhugamaður um ferðamál og einn af eigendum Lamb Inn á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Veturinn er fallegur á Íslandi
  • ...img_9430
  • 20080519083320623
  • Lokahof04_SOA1
  • Lokahof04_SOA

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 748

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband