Mánudagur, 30. apríl 2007
Hvað verður um Íslandshreyfinguna eftir kosningar?
Íslandshreyfingin á erfitt uppdráttar í kosningabaráttunni og mælist með lítið fylgi. Fá teikn eru á lofti um að þetta breytist fram að kosningum.
Fari sem horfir, hvað situr þá eftir? Verður skrifuð minningargrein um þessa veikburða tilraun til að festa stjórnmálaafl í sessi? Verður sjoppunni lokað, eða verður þetta hreyfing sem notar næsta kjörtímabil til að byggja sig upp og efla?
Hvaða möguleikar verða í stöðunni?
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Andvana fætt.
Ingólfur H Þorleifsson, 30.4.2007 kl. 22:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.