Eru gúrkunni og kolefnisjöfnunarruglinu engin takmörk sett??!!

Ég sit hér í sófanum og var að horfa á alla vega 10 mínútna innslag í Íslandi í dag þar sem rætt var um hinn gífurlega mengunarvald SLÁTTURVÉL og hvort að ekki væri rétt að kolefnisjafna þann andskota.

Kommon, er ekki hægt að finna eitthvað áhugaverðara til að fjalla um um hásumar. Og er þessi kolefnisjöfnunarumræða ekki komin út í algjörar öfgar?

Verður ekki næsta ruglið að menn fari að skikka bændur til að kolefnisjafna beljurnar og hemja fretið í þeim!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Birgir Gíslason

Nú er ég nýlega lentur á skerinu og kannski ekki orðið eins var við þessa kolefnisjöfnunarumræðu og þið hinir.

En ég hef verið að velta fyrir mér nú þegar hin og þessi fyrirtæki eru að kolefnisjafna hitt og þetta. T.d. Hekla sem segist kolefnisjafna alla nýja bíla. Nú spyr ég, fara þeir sjálfir út í móa að gróðursetja eða fær kúnninn bara tréin og á að gróðursetja sjálfur?

Það er ekki nóg að kaupa bunch af trjám, það þarf að gróðursetja þau líka.

Rúnar Birgir Gíslason, 12.7.2007 kl. 22:51

2 Smámynd: Ágúst Kárason

ok. ok. alveg rólegir á ruglinu, ég keyrði 3300. km á tíu dögum ( var að vinna pínu lítið ) hvað þarf ég að planta mörgum glæpajurtu.

ég á líka sex cyl jeppa sem getur tekið veeeeeel á gasinu 38 tommur, gamall mikill mengun.    kolefnis jöfnum er barasölu trigx hjá heklu.

Kalli hvað er að gerast hjá T stólum í körfunni.  koma svo.

Ágúst Kárason, 13.7.2007 kl. 22:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælingar um ferða- og dægurmál

Höfundur

Karl Jónsson
Karl Jónsson
Áhugamaður um ferðamál og einn af eigendum Lamb Inn á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Veturinn er fallegur á Íslandi
  • ...img_9430
  • 20080519083320623
  • Lokahof04_SOA1
  • Lokahof04_SOA

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 813

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband