Miðvikudagur, 29. ágúst 2007
Í morgun var litið á mig eins og geimveru!
Íbúar Sauðárkróks vissu ekki hvaða á sig stóð sunnanáttin, þegar torkennileg vera, haldandi á stöng, gekk um götur bæjarins á leið til vinnu sinnar. Misstu margir stjórn á bílum sínum, aðrir stoppuðu til að virða þetta undur fyrir sér á meðan svefndrukknustu menn götunnar glaðvöknuðu.
Var engu líkara en menn hafi sjalda séð annað eins.
En regnhlífin mín sannaði enn einu sinni tilverurétt sinn.
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert geimvera. Það gengur enginn með regnhlíf á Króknum.
Árni Þór (IP-tala skráð) 29.8.2007 kl. 08:51
Smá leiðrétting Árni minn. Bogga Munda Valda notaði svona græju. En þú myndir líklega segja að það styrkti enn frekar geimverukenninguna þína.
P.S.
Ég er með til sölu 3 miða á tónleika Police í Aarhus um næstu helgi. Drífið ykkur nú með mér til Aarhus. Það er orðið svo langt síðan síðast ;o)
Kristján Gísla (IP-tala skráð) 29.8.2007 kl. 09:43
Þú lætur mig vita Kristján ef þú finnur Dómkirkjuna sem við týndum hérna um árið!!
Karl Jónsson, 29.8.2007 kl. 10:54
Drífið ykkur nú með stráknum, hann er þvílíkt búinn að leggja á sig við skipulagningu þessarar ferðar
Rúnar Birgir Gíslason, 29.8.2007 kl. 11:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.