Fimmtudagur, 20. september 2007
Nú vantar NFS!!
Það er á svona stundum sem maður saknar NFS-sjónvarpsstöðvarinnar. Nú væri gaman að hafa beinar útsendingar frá Fáskrúðsfirði þar sem við fengjum viðburði þar beint í æð.
Hver man ekki eftir frammistöðu Helga Seljans þegar klórgasið lak í efnalauginni á Eskifirði hér um árið og menn með puttana á púlsinum.
Okkur vantar alvöru fréttasjónvarp þar sem við fáum að fylgjast með svona viðburðum!!
Greinilega stórmál í gangi á hafnarsvæðinu á Fáskrúðsfirði" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jebb - það var alveg að gera sig þetta NFS..
það voru tveir að horfa..
Þú og pabbi minn sem er hættur að vinna
Sigurður Elvar Þórólfsson, 20.9.2007 kl. 10:44
tja reyndar voru það þrír ,ég horfði á líka
Gummi (IP-tala skráð) 20.9.2007 kl. 13:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.