Föstudagur, 22. febrúar 2008
Dónalegur fulltrúi HSÍ í umræðuþætti
Það er alveg ótrúlegt að hlýða á mál Þorbergs Aðalsteinssonar í umræðuþættinum "Utan vallar" á Sýn. Hann var þar kynntur til leiks sem fulltrúi HSÍ og það var bara eitthvað að manninum þarna. Dónalegur, sígrípandi fram í og var mjög einkennilegur.
Ekki góður fulltrúi HSÍ, sérstaklega í þessu landsliðsþjálfaraleitarótrúlegu atburðarrás.
http://www.visir.is/article/20080222/IDROTTIR02/80222027
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll sá ekki viðtalið en heyrði aðeins úr þvi í fréttum. En það lýtur samt þannig út að þá hafi skort áræðni og kjark til að takast á við þetta verkefni
Allir voru þeir búnir að gefa það út að þeir væru tilbunir í þetta verkefni og það væri heiður að fá að þjálfa liðið. En þegar á hólminn var komið þá áttuðu þeir sig á því að þeir væru í vinnu sem þeim líkaði.
Gott og vel en þá áttu þeir bara að segja nei strax ekki draga alla á asnaeryrunum í margar vikur
Grétar Pétur Geirsson, 22.2.2008 kl. 13:06
Getur vel verið að Þorbergur hafi rétt fyrir sér að Aron og DAgur hefðu getað sagt nei strax.
En framkoma hans í þættinum í gær var út í hött, maður sem kemur sem talsmaður stjórnar HSÍ lætur ekki svona, allavega ekki samkvæmt mínum kokkabókum.
Rúnar Birgir Gíslason, 22.2.2008 kl. 13:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.