Dónalegur fulltrúi HSÍ í umræðuþætti

Það er alveg ótrúlegt að hlýða á mál Þorbergs Aðalsteinssonar  í umræðuþættinum "Utan vallar" á Sýn. Hann var þar kynntur til leiks sem fulltrúi HSÍ og það var bara eitthvað að manninum þarna. Dónalegur, sígrípandi fram í og var mjög einkennilegur.

Ekki góður fulltrúi HSÍ, sérstaklega í þessu landsliðsþjálfaraleitarótrúlegu atburðarrás.

http://www.visir.is/article/20080222/IDROTTIR02/80222027


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grétar Pétur Geirsson

Sæll sá ekki viðtalið en heyrði aðeins úr þvi í fréttum. En það lýtur samt þannig út að þá hafi skort áræðni og kjark til að takast á við þetta verkefni

Allir voru þeir búnir að gefa það út að þeir væru tilbunir í þetta verkefni og það væri heiður að fá að þjálfa liðið. En þegar á hólminn var komið þá áttuðu þeir sig á því að þeir væru í vinnu sem þeim líkaði.

Gott og vel en þá áttu þeir bara að segja nei strax ekki draga alla á asnaeryrunum í margar vikur 

Grétar Pétur Geirsson, 22.2.2008 kl. 13:06

2 Smámynd: Rúnar Birgir Gíslason

Getur vel verið að Þorbergur hafi rétt fyrir sér að Aron og DAgur hefðu getað sagt nei strax.

En framkoma hans í þættinum í gær var út í hött, maður sem kemur sem talsmaður stjórnar HSÍ lætur ekki svona, allavega ekki samkvæmt mínum kokkabókum.

Rúnar Birgir Gíslason, 22.2.2008 kl. 13:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælingar um ferða- og dægurmál

Höfundur

Karl Jónsson
Karl Jónsson
Áhugamaður um ferðamál og einn af eigendum Lamb Inn á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Veturinn er fallegur á Íslandi
  • ...img_9430
  • 20080519083320623
  • Lokahof04_SOA1
  • Lokahof04_SOA

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband