Þriðjudagur, 15. apríl 2008
Misvísandi fyrirsögn á frétt - Skjóta seli í Ísafjarðarhöfn
Skjóta seli í Ísafjarðarhöfn
Norska selveiðiskipið Havsel er nú í höfninni á Ísafirði en áhöfnin veiðir sel á Vestfjarðamiðum. Skipið er nýkomið á miðin og mér skilst að þeir séu komnir með áttatíu seli, sagði Guðmundur M. Kristjánsson, hafnarstjóri Ísafjarðarhafna, í samtali við Bæjarins besta á Ísafirði.
Vegna veðurs leitaði skipið til Ísafjarðar en þetta er þriðja árið sem skipið kemur til hafnar á Ísafirði. Selveiðarnar eru þannig framkvæmdar að keyrt er inn í ísinn og mannskapurinn fer út á breiðurnar með riffla og skýtur selina.
Fyrirsögnin segir að þeir séu að skjóta seli í Ísafjarðarhöfn, en að sjálfsögðu eru þeir ekki að því skv. textanum í fréttinni. Eru þetta heiðarleg mistök fréttamannsins eða langaði honum bara að krydda þetta aðeins?
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.