Sunnudagur, 27. apríl 2008
Ekki fæ ég vaskinn endurgreiddan af olíunni
Fá atvinnubílstjórar ekki endurgreiddan vsk af olíunni sem þeir kaupa? Ef líterinn kostar 160 krónur geta þeir innskattað um 31.50 krónur af því. Síðan eru trúlega flestir með sérsamninga við olíufélögin í gegn um safnkort, greiðslulykla og hvað þetta heitir allt saman.
Ekki get ég innskattað mín olíukaup, ég þarf að greiða fullt verð.
Ætti það ekki frekar að vera almenningur í landinu sem mótmælti þessu?
Maður spyr sig.
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.