Ekki fæ ég vaskinn endurgreiddan af olíunni

Fá atvinnubílstjórar ekki endurgreiddan vsk af olíunni sem þeir kaupa? Ef líterinn kostar 160 krónur geta þeir innskattað um 31.50 krónur af því. Síðan eru trúlega flestir með sérsamninga við olíufélögin í gegn um safnkort, greiðslulykla og hvað þetta heitir allt saman.  

Ekki get ég innskattað mín olíukaup, ég þarf að greiða fullt verð.

Ætti það ekki frekar að vera almenningur í landinu sem mótmælti þessu?

Maður spyr sig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælingar um ferða- og dægurmál

Höfundur

Karl Jónsson
Karl Jónsson
Áhugamaður um ferðamál og einn af eigendum Lamb Inn á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Veturinn er fallegur á Íslandi
  • ...img_9430
  • 20080519083320623
  • Lokahof04_SOA1
  • Lokahof04_SOA

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband