Fimmtudagur, 3. júlí 2008
Gleymdi nokkrum atriðum í upptalningunni
Í upptalningu minni frá því í fyrradag um kosti þess að búa á Sauðárkróki/Skagafirði gleymdust nokkur mikilvæg atriði sem mér hefur kurteislega verið bent á. Á ég þó ekki við um fækkun framsóknarmanna eins og einhver góður benti mér á í athugasemdakerfinu, því þeim hefur ekkert fækkað hér alla vega.
.....þar sem gott skíðasvæðið í Tindastóli er aðeins um 12 mínútur í burtu.
.....þar sem góður golfvöllur er á Nöfunum fyrir ofan bæinn.
.....þar sem fjölda veiðivatna er að finna á Skaga í innan við hálftíma fjarlægð.
.....þar sem þú getur sparað hátt í 300 þúsund krónur árlega í minni bensínkostnað.
.....þar sem þú greiðir 80 þúsund í húsaleigu á mánuði fyrir 90 fermetra í búð í stað 180 þúsund króna í Reykjavík. Sparnaður á ársgrundvelli um 1.2 milljónir - það má gera eitthvað við það er það ekki?
Þetta var það sem ég vildi bæta við færslu mína frá því í fyrradag. Áhugasamir geta komið með fleiri kosti þess að búa á Sauðárkróki / Skagafirði í athugasemdakerfið.
Þetta var það sem ég vildi bæta við
Olían hækkar og hækkar í verði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.