Mánudagur, 7. júlí 2008
Atvinnubótavinna erlendra stúdenta
Væri ekki nær að þeir fengju sér alvöru vinnu, tækju sér hamar eða skóflu í hönd?
Hvar ærlar þetta ágæta fólk að drepa niður fæti núna? Mótmæli þeirra fóru ekki vel í íslensku þjóðarsálina og aðferðir þeirra alls ekki til að afla málstað sínum stuðnings.
Allt í lagi að mótmæla og koma sínu á framfæri, en að trufla almenning í sínu daglega amstri er ekki til þess að fólk fái samúð með málstaðnum.
Saving Iceland með aðgerðabúðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hefur þú aldrei heyrt um fólk í sumarfríi - hvað með vörubílstjóra - þeirra aðgerðir höfðu miklu meiri áhrif á fólk í sínu daglega amstri en fólk sem fer á álvers og virkjanasvæði.
og er það virkilega þín skoðun að eina vinna sem einhvers virði er að vera að djöflast með skóflu?
ég held reyndar að margir af þessum mótmælendum hafa unnið meiri skólfuvinnu en þú:)
Birgitta Jónsdóttir, 7.7.2008 kl. 09:34
Málstaður vörubílstjóra missti líka algjörlega marks um leið og þeir fóru að hafa áhrif á daglegt líf fólks.
Þú veist lítið um mína skófluvinnu í gegn um tíðina, hún hefur verið talsverð ;o)
Karl Jónsson, 7.7.2008 kl. 10:17
Sæll Karl
Vonandi kemur þessi hópur og tjaldar í "náttúruperlunni" Helguvík fyrir sunnan þar sem Álverið okkar mun rísa. Stutt að henda þeim sem lögin brjóta í næstu Iceland Express vél og heim...
Margur mótmælanda saving iceland hefur oftar enn ekki brotið lög og á að vísa þeim hiklaust úr landi. Það er samt auðvitað réttur þeirra sem mótmæla löglega að gera svo. Veit samt að lögreglan fyrir sunnan mun taka hart á þeim sem ekki virða lögin.
Tek ekki undir málstað þessara samtaka og aðgerðir þeirra undanfarin sumur hafa verið skammarlegar oftar en ekki. Ef þetta lið hagar sér er þeim velkomið að mótmæla, t.d með sama hætti og Birgitta og félagar í Rames málinu. Það eru aðgerðir sem hægt er að virða
Örvar Þór Kristjánsson, 7.7.2008 kl. 11:10
Þú mátt trúa því að það er fullt af fólki innan Saving Iceland sem kann bæði á hamar og skóflu.
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 18:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.