Mánudagur, 24. nóvember 2008
Af hverju er þetta ekki reglulega gert?
Þar sem ég sit hérna og horfi á borgarafundinn úr Háskólabíói, velti ég því fyrir mér af hverju svona fundir séu ekki haldnir með reglulegum hætti, án þess að allt þurfi að fara hér í kaldakol?
Af hverju stöndum við borgarar þessa lands ekki betur að aðhaldi okkar gagnavart stjórnvöldum?
Þó við gagnrýnum fjölmiðla, stjórnmálamenn, útrásarvíkinga og hvað þetta nú er allt saman, eigum við líka að líta í eigin barm og spyrja okkur að því af hverju við stöndum ekki okkar vakt betur.
Það er auðvitað tilhneiging að sitja og njóta lífsins þegar allt er í himnalagi, en við borgararnir megum ekki skella skollaeyrum við því t.d. þegar hagfræðispekúlantar óháðir og óvilhallir stjórnvöldum opna munninn og vara við þeirri stöðu sem upp er komin hverju sinni. Þá eigum við að grípa í taumana, hittast og halda opna borgarafundi og koma okkar máli á framfæri.
Húsfyllir í Háskólabíói | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki vitlausasta hugmynd sem ég hef heyrt síðustu daga.
Alveg á tæru að bætt samskipti milli þjóðar og stjórnar hefðu getað gjörbreytt þessu vantrausti á stjórnina. Stjórnin hefði getað verið að sinna vinnuni sinni vitandi það að þau hefðu traust þjóðarinnar á bak við sig.
Ari Kolbeinsson, 24.11.2008 kl. 20:41
Ekki svo vitlaus hugmynd.
Sporðdrekinn, 24.11.2008 kl. 21:16
Fólk mætir ekki. Fólki er sorglega mikið sama.
Stefán Bogi Sveinsson, 25.11.2008 kl. 01:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.