Þriðjudagur, 29. apríl 2008
Ráðherra skoðar biðraðir - nýir möguleikar í ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu
Kristjáni Möller var boðið að skoða biðraðir í Garðabæ í gærmorgun sbr. frétt á Eyjunni http://eyjan.is/blog/2008/04/28/kristjan-moller-bodid-ad-skoda-bidradir-i-gardabae/
Hér með skora ég á ferðamálayfirvöld á höfuborgarsvæðinu að gera sér mat úr þessu og markaðssetja biðraðir fyrir okkur landsbyggðarfólkið.
Við viljum kynna landsbyggðina sem kyrrlátt umhverfi með fallega náttúru sem hægt er að njóta, en á móti getur höfuborgarsvæðið markaðssett biðraðaferðir fyrir okkur, þar sem við fáum að skoða biðraðir úr lofti sem af landi og jafnvel upplifa stemninguna sem fylgir því að vera fastur í biðröð.
Hér um Hvítasunnuna ætla bændur að Syðri Höfdölum og Hótel Varmahlíð að bjóða upp á sauðfjárferðir norður í Skagafjörð, það er það sem við höfum m.a. upp á að bjóða í upplifunarferðamennsku.
Biðraðaferðir í borgina eru næsti stórsmellur höfuðborgarsvæðisins í ferðaþjónustu!
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.