Athugasemdir

1 identicon

Sæll vertu. Og þakkir fyrir´góð orð fyrir hönd grænlenska handboltans. Ég hef verið' þeirri ánægju aðnjótandi að hafa tekið þátt í landsliðstarfi hér í Grænlandi frá byrjun. Bæði sem meðlimur í GHF Grænlenska handknattleiksambandinu og sem liðstjóri karla landsliðsins. Fyrsta þáttaka Grænlands var 2001 í Frakklandi,  2003 í Portúgal, þar sem Grænland var í riðli með Íslandi og seinast 2007 í Þýskalandi. Nú er næsta skref þáttaka í Ameríkuriðlinum hér í næsta mánuði þar sem keppt er um 3 sætti á næsta HM. Grænland stillir upp mjög ungu en efnilegu liði. Einungis 3 af þeim"gömlu" eru með og meðalaldur hjá þeim ungu um 20 ár. Það er mikil gróska í ahndbolta hér og framtíðin björt. Kveðja Guðmundur Þorsteinsson Nuuk í Grænlandi

Guðmundur Þorsteinsson (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 13:29

2 Smámynd: Rúnar Birgir Gíslason

Jú einu sinni eða tvisvar

Rúnar Birgir Gíslason, 6.5.2008 kl. 14:23

3 Smámynd: Sigurður Elvar Þórólfsson

Ég sá þá live - þeir voru með frábæra stuðningsmenn og stóðu sig bara vel að mínu mati.

http://seth.blog.is/blog/seth/entry/109564

Sigurður Elvar Þórólfsson, 7.5.2008 kl. 17:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælingar um ferða- og dægurmál

Höfundur

Karl Jónsson
Karl Jónsson
Áhugamaður um ferðamál og einn af eigendum Lamb Inn á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Veturinn er fallegur á Íslandi
  • ...img_9430
  • 20080519083320623
  • Lokahof04_SOA1
  • Lokahof04_SOA

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 776

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband